Allt frá íþróttaviðburðum til tónleika - bein útsending er okkar sérhæfing

Íþróttaviðburðir

Við höfum áralanga reynslu af því að senda út íþróttaviðburði, allt frá boltaíþróttum til listskauta.

Ráðstefnur

Höfum tekið það að okkur að senda út ráðstefnur í beinni útsendingu ásamt því að taka þær upp.

Podcast - hlaðvörp

Veturinn 2016 – 2017 sendum við út vikulega Podcast þætti í gegnum Facebook og SoundCloud

Tónleikar

Við höfum tekið að okkur verkefni tengd útsendingum á styrktartónleikum

Annað

Við eigum eftir að prófa aðrar tegundir af útsendingum en við viljum endilega heyra frá þér ef þú hefur aðrar tillögur, því ekkert verkefni er of flókið fyrir okkur.

ThorWorks Live

Hafa samband

Matthías Leifsson
(+354) 692 0072
matthias@thorworks.is

Smári Þór Baldursson
(+354) 865 5331
smari@thorworks.is

Sendu okkur skilaboð