Bein útsending eða upptaka frá þínum viðburði.

 • Við tryggjum góða og skýra útsendingu frá þínum viðburði.
 • Við sendum út þinn viðburð undir merkjum þíns fyrirtækis og samkvæmt þínum óskum og þörfum.
 • Allt efni sem er sent út er einnig tekið upp og afhent að viðburði loknum.
 • Tölfræði frá útsendingu fylgir að viðburði loknum.
 • Við framleiðum myndefnið og skilum til þín eins og óskað er eftir.

Hver er ávinningurinn?

 • Ódýr og sérsniðin þjónusta að þínum þörfum.
 • Þú nærð til stærri áhorfendahóp með því að bjóða uppá beina útsendingu frá viðburði.
 • Upplifun áhorfenda eykst með faglegri útsendingu.
 • Reynslan hefur sýnt það að bein útsending eykur vinsældir viðburðarins.

Afhverju ThorWorks Live?

 • Áralöng reynsla af beinum útsendingum.
 • Í okkar liði er hæft og vel þjálfað starfsfólk.
 • Fagleg og persónuleg þjónusta.
 • Við búum yfir hágæða búnaði sérhönnuðum fyrir beinar útsendingar.

Til að senda verðtilboð þá þurfum við hugmynd um hvernig þín útsending eða upptaka á að vera.

 • Hversu margar myndavélar og staðsetning þeirra?
 • Er hljóðkerfi, lýsendur eða almenn hljóðupptaka?
 • Hvernig á grafík á útsendingarmynd að vera? T.d. auglýsingar, nafnalisti, stigatafla eða aðrar upplýsingar.
 • Hvaða útsendingarmiðil skal notast við? T.d. Facebook, Youtube, Vimeo, “Greitt við hvert áhorf” miðill (Pay Per View) eða aðrir.
 • Aðrir þættir sem þú vilt hafa?

Hafðu samband, segðu okkur frá þínum hugmyndum og við sendum þér verðtilboð. Við erum líka alltaf klárir í að kíkja í heimsókn til þín og ræða möguleikana.